Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.
Neikvætt í umsögninni
Ég hef í raun yfir engu að kvarta.
Umsögn skrifuð: 12. janúar 2025
Dvöl: desember 2024
Öryggi á staðnum ekki mikið, verðið frekar ósanngjarnt, leigusali vildi rukka aukalega fyrir vatn og rafmagn þessar þrjár nætur.
Umsögn skrifuð: 19. febrúar 2024
Dvöl: febrúar 2024
Asmundsson
Ísland
Texti í samtalsglugga byrjar
Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.