Mílanó, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning, auðvelt aðgengi , rúmgóð íbúð. Þægileg rúm með stífum dýnum, líka svefnsófinn í stofunni. Stórt og gott sjónvarp, nóg af handklæðum og inniskór . Stór og góður ísskápur og borðbúnaður fínn.
Neikvætt í umsögninni
Vantaði lítil atriði s.s auka spegil í holi/forstofu. Hanka fyrir handklæði á baðherbergi. Hvergi hægt að hengja upp handklæði við sturtu. Engin handsápa, þurftum að biðja um hana og fengum hana. Lítið af wc pappír. Heyrist mikið frá götu þegar ruslabílar og hreinsíbílar komu snemma á morgnana.
Sirmione, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin frábær ! gott hótel með herbergjum sem voru hrein og þægileg. Morgunverður góður og öll þjónusta frábær.
Mílanó, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Morgunverðurinn mjög fínn, hrein og snyrtileg herbergi. Mætti gera meira huggulegt í andyrinu
Neikvætt í umsögninni
Mætti vera betri rúm og sófi og stóll í andyri orðin ónýt. Mætti
Alberobello, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning, eigandinn mjög almennilegur og hjálpsamur, myndi alltaf leita aftur þangað.
Palmi, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning í bænum,fáir veitingastaðir.Gaman að ganga um bæinn.
Bari, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Borðaði ekki morgunmat fór snemma í flug
Neikvætt í umsögninni
Starfsfólk, engin gleði bara afgreitt af skyldurækni.vantaði þjónustunni.þetta á við um Starfsfólk í móttöku.
Isernia, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Mjög vel, hreint, mjög miðsvæðis.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert
San Pietro in Cariano, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Húsið og umhverfið
Neikvætt í umsögninni
Erfitt að finna
Pescara, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Elegant
Róm, Ítalía
Jákvætt í umsögninni
Flottur
Neikvætt í umsögninni
Það er myglusveppur inni á baðherbergunum Ég er með astma og varð mikið veikur