Staðsetningin frábær, stutt að ganga á helstu staði borgarinnar. Herbergi og þjónusta til fyrirmyndar. Hreinlæti upp á tíu. Starfsfólk mjög hjálpsamt.
Gott að vita að ef maður tekur Bolt/uber að hotelinu þá stoppar bíllinn aðeins ofar í götunni vegna þess að einungis leigubílar og íbúar mega keyra um svæðið - en 1 mínúta gangandi frá drop-off stað.
Hreint og huggulegt. Starfsfólkið mjög almennilegt. Frábær morgunmatur og veitingastaðurinn góður. Staðsetning og útsýni af svölum.
Hefði verið frábært ef morgunmatur byrjaði kl 7 eða 7:30 en ef við fórum snemma er bakarí í næstu götu sem hægt var að fá morgunsnarl.
Það var enginn morgunverður á Pestana Casino Studios, en við gátum keypt okkur morgunverð á Pestana Casino hótelinu sem við gerðum þrisvar, en annars fórum við bara i bakaríið á móti og keyptum okkur þar og tókum með okkur í stúdíóið.
Neikvætt í umsögninni
Það væri auðvitað fínt að hafa morgunverð í húsinu.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.