Berlín, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Morgunmatur mjög góður, ferskur, fjölbreyttur. Rúm gott, dýna, sæng, koddar of þykkir. Heyrðist frekar mikið í gestum á göngum.
Neikvætt í umsögninni
Það vantaði ljósaperur í herbergið en það var enginn húsvörður allan tímann á meðan ég var svo þær vantaði ennþá þegar ég fór.
Berlín, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Mjög fallegt hótel á fullkomnum stað. Hótel herbergið með öllu því helsta, rúmið mjög þægilegt og herbergið hreint og fínt.
München, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Þægilegt og rólegt hótel vel staðsett með tilliti til samgangna
Neikvætt í umsögninni
Baðherbergið frekar bágborið sturtan þröng og vaskurinn frussast út um allt en þá tókum við tappann bara úr.
Berlín, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Gott hótel á góðum stað. Frábær morgunmatur og rúmið þægilegt.
Frankfurt am Main, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Herbergið leit vel út og ísskápur í herberginu.
Neikvætt í umsögninni
Komin tími á viðhald, ac virkaði ekki og það var kalt í herberginu, enginn veitingastaður á hótelinu, ósnyrtilegt fyrir utan hótelið og mikil læti. Erum enn að leita að stjörnunum sem hótelinu er gefið.
Frankfurt am Main, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Gististaður var ágætur, snyrtilegt hótel.
Neikvætt í umsögninni
Ekki nokkur leið að sofa almennilega vegna umferðahávaða frá götu, mikill hávaði barst inn um glugga á herbergi. Morgunmatur frekar fábreyttur, lítið val.
Hamborg, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Rumgóð herbergi, góð staðsetning
Neikvætt í umsögninni
Lítið líf a barnum og veitingastað
Düsseldorf, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Morgunverðurinn var mjög fínn.
Neikvætt í umsögninni
maturinn, pizzur og samlokur ekkert spes
Berlín, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning.
Frankfurt am Main, Þýskaland
Jákvætt í umsögninni
Góður andi