Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Danmörk – umsagnir um hótel
  3. Höfuðstaðurinn – umsagnir um hótel
  4. Kaupmannahöfn – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Scandic Spectrum

Umsagnir um Scandic Spectrum 4 stjörnur

10 Kalvebod Brygge, 1560 Kaupmannahöfn, Danmörk

#81 af 123 hótelum – Kaupmannahöfn

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 48 hótelumsögnum

8,0

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,6

  • Þægindi

    8,6

  • Staðsetning

    8,8

  • Aðstaða

    8,2

  • Starfsfólk

    8,3

  • Mikið fyrir peninginn

    7,5

  • Ókeypis WiFi

    8,6

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 10. mars 2025

    8,0
    Mjög gott hotel mæli með
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Superior tveggja manna herbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Að þurfa að borga fyrir geymslu á töskum og má vera kaffivelar í herbergjum

    Æðislegur morgunmatur hreint og fallegt hotel,góð staðsetning ,góð rúm mæli með

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 4. febrúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Standard King herbergi
    • 3 gistinætur

    Vantar ísskáp á herbergið

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 19. desember 2024

    8,0
    Fallegt og notalegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard King herbergi
    • 3 gistinætur

    Vorum í vandræðum með ljósin inn á herbergi

    Flott og snirtilegt

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 1. desember 2024

    8,0
    Yndislegt fyrir utan iskalt herbergi
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Okkur var svo ískalt inn a okkar herbergi - eg vaknaði bara kvefuð og lasin

    Mjög vel - flott hótel- morgunverðurinn geggjaður - frábær staðsetning

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 18. september 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 5 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Ekki vel þrifið

    Herbergið

    Dvöl: september 2024

  • Umsögn skrifuð: 23. ágúst 2024

    9,0
    Vorum hjón með eina 7 ára stelpu með okkur. Vorum mjög ánægð með hótelið og færum pottþétt aftur :)
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard fjölskylduherbergi
    • 4 gistinætur

    Líkaði þetta hótel mjög vel og ekkert sérstakt sem ég get sett út á.

    Morgunverður mjög góður og staðsetning frábær!

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 25. febrúar 2024

    7,0
    Skemtileg
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Vorum lattin hafa herbergi með tvem litlum rúmum en pöntuðum hjónaherbergi

    Morgunverðurinn geggjaður, skemtilegt spa sem var hægt að fara í og herbergin mjög goð

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 12. desember 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard fjölskylduherbergi
    • 3 gistinætur

    Við vorum með 3 herbergi og báðum um að hafa þau nálægt hvert öðru. Tvö herbergi voru hlið við hlið en eitt herbergið var á allt öðrum gangi.

    Morgunverðurinn var frábær. Mjög fínt hótel fyrir fjölskyldur.

    Dvöl: desember 2023

  • Umsögn skrifuð: 25. september 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja manna herbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Allt of margir í morgunmatnum um helgar og erfitt að fá borð. Herbergið frekar lítið

    Starfsfólkið mjög vinalegt, morgunmaturinn var góður og hótelið er vel staðsett. Nýtt og þrifalegt hótel.

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 24. september 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Tveggja manna herbergi
    • 4 gistinætur

    Góðar áherslur á sjálfbærni. Mjög jákvætt að láta viðskiptavini panta ræstingu á herbergjum.

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 27. júní 2023

    8,0
    Almennt góð.
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja manna herbergi
    • 5 gistinætur

    Ég ferðaðist með öldruðum foreldrum mínum og þetta var allt of flókið fyrir þau að panta morgunmat, ljósastillingar í herbergi og að þurfa að biðja um hrein handklæði og þess háttar. Það þarf að huga betur að fólki sem ekki er mjög vant á tölvur. Mér persónulega fannst of snemmt að þurfa að vakna i fríi og mæta ´morgunmat kl. 9.00. Hefi mátt hafa hann til 10. 30 alla daga.

    Morgunverðurinn var góður og staðsetningin frábær. Ég kann líka vel við að hugað er að umhverfismálum.

    Dvöl: júní 2023

  • Umsögn skrifuð: 24. apríl 2023

    9,0
    Allt sem þú þarft..
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Væri næs að hafa ketil til að hita vatn...

    Yndislegt hótel ... Er með allt það sem við þurfum á ferðalagi.. Rúmið hrikalega gott..

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 30. september 2022

    8,0
    Bara frí
    • Frí
    • Hópur
    • Standard fjölskylduherbergi
    • 4 gistinætur

    Það þarf að vera hægt að opna glugga . Pantaði humar og fékk hráan og sagði þjóni það og hann fór í fílu og bauð mér ekki neitt í staðinn ; ( Svo var verið að vinna með hávaða við herbergið ; ((((

    Morgunmatur góður., Herbergi gott en ekki hægt að opna glugga og það er ekki gott. Starfsfólk mjög gott fyrir utan einn þjón .Staðgetning góð .

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 3. ágúst 2024

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mætti leyfa börnum að nota sundlaugina. Td a vissum tima dags. En annars mjog fint

    Frábært

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 6. júní 2024

    3,0
    Lélegt
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 3 gistinætur

    Fengum ekki góðar móttökur í afgreiðslunni þegar við komum á hótelið og ætluðum að greiða fyrir herbergið. Ekki gekk að greiða með greiðslukortum okkar og hélt starfsfólkið því fram að lokað væri fyrir kortin og við ættum að hafa samband við bankann okkar. Áður en við gerðum það fórum við og keyptum kaffi á barnum í anddyri hótelsins og fréttum þar að greiðslukerfi hótelsins lægi niðri. Þegar þetta lá fyrir gekk vel að greiða með kortunum. Við erum ósátt við framkomuna í upphafi og að hafa ekki fengið neina afsökunarbeiðni þegar það lá fyrir að kerfi hótelsins var bilað en ekki kortin okkar.

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 28. maí 2024

    4,0
    Vonbrigði
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Furðulegt að þurfa að panta morgunverð á ákveðnum tíma þegar hann er innifalinn og að herbergið var ekki þrifið nema þess væri sérstaklega óskað. Aldrei var skift um kaffibolla og glös á baði, sömu bollar og glös allan tímann. Rúmið var gott en bara var 1 tréstóll í því, hitakerfi var ekki í lagi og var Ekki lagað en við vorum látin hafa rafmagnsofn

    Staðsetningin

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 10. maí 2024

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja manna herbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Maturinn góðut

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. september 2022

    10
    Bara yndislegt
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Superior hjónaherbergi
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Mætti smiðja baðherbergishurð, ýskur 🙈

    Mjög góður morgunmatur

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 1. apríl 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 20. mars 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 19. febrúar 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 10. febrúar 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 9. desember 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 3 gistinætur

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 8. desember 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 3 gistinætur

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: desember 2024

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!