Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Indland – umsagnir um hótel
  3. Kerala – umsagnir um hótel
  4. Cochin – umsagnir um hótel
Indland Cochin Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • Solo Inn By Hawk Hospitality Einkunn umsagna: 9

    „Solo Inn er lítið hótel á rólegum stað í Fort Kochi. Við fengum mjög góða þjónustu þann tíma sem við dvöldum þarna. Það var vel hugsað um okkur og allir mjög vingjarnlegir og þjónustulundaðir. Morgunmaturinn var góður, herbergi- gott með góðu rúmi. Eru með mjög góðan matseðil.“

  • Dutch Bungalow Einkunn umsagna: 8,5

    „Hótelið er staðsett í Old Town, stutt að ganga niður að strandveginum og eftir honum niður á markað sem er þar á kvöldin. Hótelið er skemmtilega uppgert, morgunmaturinn mjög góður og þjónustan mjög góð.“