Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Reykjanes – umsagnir um hótel
  4. Keflavík – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Aurora Hotel at Reykjavik-Keflavik Airport Terminal KEF

Umsagnir um Aurora Hotel at Reykjavik-Keflavik Airport Terminal KEF 3 stjörnur

Blikavöllur 2, 235 Keflavík, Ísland

#6 af 14 hótelum – Keflavík

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 878 hótelumsögnum

8,3

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,8

  • Þægindi

    8,8

  • Staðsetning

    9,5

  • Aðstaða

    8,4

  • Starfsfólk

    8,7

  • Mikið fyrir peninginn

    7,4

  • Ókeypis WiFi

    8,7

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 76 - 100

  • Umsögn skrifuð: 16. nóvember 2023

    8,0
    mjög þægileg
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Meira af íslensku starfsfólki

    mjög góður

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 7. nóvember 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Flottur og góður morgunmatur.

    Dvöl: nóvember 2023

  • Umsögn skrifuð: 30. október 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það var mjög þægilegt að vera svona nálægt Leifstöð þegar komið var úr flugi seint um kvöld. Morgunmaturinn var mjög fínn, en það vantaði bacon.

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 28. júní 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Fólk með vini
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Staðsetning frábær og mikill plús að geta geymt bílinn.

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 1. júní 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekkert

    Vel

    Dvöl: júní 2023

  • Umsögn skrifuð: 28. maí 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Maturinn á veitingastaðnum var alls ekki góður, það á ekki að vera hægt að klúðra lambasteik á Íslandi.

    Mjög gott hótel og stutt á flugvöllinn.

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 28. maí 2023

    8,0
    Fínn kostur
    • Viðskiptaferð
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Fábreyttur morgunverður. Vantaði gróft brauð og bara smá extra.

    Staðsetning og starfsfólk indælt

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 26. maí 2023

    9,0
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Þessi umsögn hefur verið falin þar sem hún fer ekki að viðmiðunarreglum okkar.

  • Umsögn skrifuð: 24. maí 2023

    8,0
    Dvölin var góð. Staðsetningin frábær. og ég kem til með að gista þarna framvegis .
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Niðurfallið í sturtunni var stíflað svo að vatn flæddi um allt gólfið. annað var gott

    Sæilegur ekki nægilega fjölbreittur.

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 15. maí 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Ein(n) á ferð
    • Superior einstaklingsherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Gott hótel. Frábær staðsetning og gott að geta geymt bílinn á meða eg var í burtu

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 6. maí 2023

    9,0
    Stutt dvöl en frábær.
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Get ekki nefnt neitt.

    Góður.

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 1. maí 2023

    9,0
    Mjög ánægður eins og altaf
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Ekkert

    Mjög góður.

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 27. apríl 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Bara ein sæng í rúmminu

    Stutt frá flugvellinum og góður morgunmatur

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 25. apríl 2023

    9,0
    Góður valkostur að gista a Aurora
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    bílastæðið þröng

    Góð herbergi, fínn veitingarstaður, frábær staðsetning

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 25. apríl 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Hópur
    • Superior einstaklingsherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Staðsetningin er frábær þegar ferðast er til og frá Keflavíkurflugvelli. Þjónustan mjög góð og ég mun örugglega gista aftur á hótelinu, staðsetningin, góður morgun- og kvöldverður til fyrirmyndar. Var mjög hrifin af góðri þjónustu starfsfólks í móttöku!

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 18. apríl 2023

    8,0
    Þægileg
    • Frí
    • Hópur
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Þetta var bara svo fínt.

    Mjög góður

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 6. apríl 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Staðsetning er mjög góð hægt að ganga út à Leifsstöð. Morgunmaturinn var mjög fínn

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 1. apríl 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Lokað var fyrir ofninn í herberginu og herbergið ískalt þegar við komum

    Hægt að geyma bílinn, fínn morgunmatur og kvöldmatur

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 31. mars 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Þriggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hreint og fínt

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 30. mars 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Frábært að geta geymt bílinn 4 dagar frítt svo mjög gott verð per dag fínn veitingastaður

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 28. mars 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt

    Matseðillinn á veitingarstaðnum var ekki barnvænn, fannst það mjög miður, því það var mjög gott í nóvember, Bílastæðin voru orðin ansi dýr, og herbergið var orðið 7000 kr dýrara en í nóvember,

    Staðsetning er geggjuð,

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 27. mars 2023

    9,0
    Dvaldi eina nótt fyrir brottför til Tenerife og naut dvalarinnar vel
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Mjög dimm aðkoma þar sem ekki var ljós í anddyri hótelsins

    Góð staðsetning og frábært að fá morgunverð fyrir brottför

    Dvöl: febrúar 2023

  • Umsögn skrifuð: 27. mars 2023

    8,0
    Ágætt flugvallarhótel
    • Viðskiptaferð
    • Hópur
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    ?

    staðsetningin er er fín ef þú ætlar í flug tókum ekki morgunmatinn

    Dvöl: febrúar 2023

  • Umsögn skrifuð: 25. mars 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Bílastæða gjald búið að þrefaldast síðan í fyrra, dapurt.

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 20. mars 2023

    9,0
    Mjög góð og fékk bílastæði meðan á dvöl erlendis stóð.
    • Frí
    • Par
    • Þriggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Að ekki væri hægt að fastsetja eða bóka bílastæði fyrirfram þann tíma sem ég dvaldi erlendis og fólk í móttöku og sem svarar í síma skuli ekki tala íslensku

    Matur og viðmót fólks gott

    Dvöl: febrúar 2023

Leitarniðurstöður 76 - 100

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!

Gestir gáfu líka umsögn um þessa gististaði: