Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Höfuðborgarsvæðið – umsagnir um hótel
  4. Reykjavík – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Hotel Aska

Umsagnir um Hotel Aska 3 stjörnur

29A Skipholt, 105 Reykjavík, Ísland

#64 af 78 hótelum – Reykjavík

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 90 hótelumsögnum

8,0

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,7

  • Þægindi

    8,7

  • Staðsetning

    8,4

  • Aðstaða

    8,1

  • Starfsfólk

    7,6

  • Mikið fyrir peninginn

    8,3

  • Ókeypis WiFi

    8,6

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 6. apríl 2025

    9,0
    mjög góð staðsetning, gott verð, snyrtilegt.
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Ekki HDMI tengi à tv.

    Auðvelt að finna. Góðar leiðbeiningar að innrita sig. Skrifaði staðnum og fékk svar strax, mjög vel gert. Góðar dýnur, góðar sængur, 2 koddar à mann. Kröftug sturta, elskaði sturtuna!

    Dvöl: apríl 2025

  • Umsögn skrifuð: 16. mars 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Stendur allt hér fyrir ofan takk fyrir

    Staðsetning sá engan starfsmann þurfti 2 að hringja í starfsmann til að komast inn á hótelið eingöngu töluð enska alltof dimmt viði inngangan og takka borðið ósýnileg þar til ferð að pota eitthvað kringum það greinilega einhverjar ódýrara lausnir vinur minn sem býr á efstu hæð í næsta húsi segist iðulega sjá túrista vafri kringum hótelið við að reyna að komast inn þett á að vera augljóst og auðskilið við hjálpuðum 2 til að komast inn annars voru bæði herbergi og rúm í hæsta gæðaflokki og v

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 3. mars 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Snyrtilegt,þægilegt góð staðsetning.

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 5. janúar 2025

    7,0
    Gott hótel
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Standard King herbergi
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Ég sá aldrei neinn starfsmann til að gefa einkunn. Erfitt að stilla réttan hita. í herberginu. Vantar betri leiðbeiningar á hótelinu sjálfu um hvernig maður finnur herbergið sitt.

    Snyrtilegt og vel staðsett hótel. Þægilegt rúm. Herbergið nokkuð rúmgott. Stílhreint og smekklega innréttað. Fínt að hafa smá kæliskáp og aðstöðu til að fá sér kaffi á morgnana.

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 7. desember 2024

    7,0
    Gott
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hræðileg hönnun á baðherbergi.

    Fínt herbergi.

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 3. desember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard King herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Rúmið

    Staðsetning

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 1. desember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Frábær staðsetning, auðvelt check in. Herbergið huggulegt og góð stærð, tandurhrein. Sturtan geggjuð, mikill kraftur á vatninu 😊 Mjög sátt og mun mæla með og pottþétt koma aftur!

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 23. nóvember 2024

    7,0
    Gott
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hann er ekki með móttöku á staðnum svo það var flókið að tékka inn, þurfti að hringja nokkrum sinnum til að geta tékkað inn

    Hann var ódýr en snyrtilegur

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 18. nóvember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það er ekki hægt að ná í notkun

    Góð staðsetning og vesen með code aftur frekar stressandi um miðja nótt.

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 28. október 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Snyrtileg herbergi, gott rúm og sturta.

    Dvöl: október 2024

  • Umsögn skrifuð: 3. ágúst 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Viðskiptaferð
    • Par
    • Standard tveggja manna herbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Ísskápurinn bilaður, læsinginn á hurðinni var með vesen. Starfsmaður bankaði til að reka okkur út 09:45 en tjékk out var 11:00

    Staðsetning, sturtann

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 3. ágúst 2024

    7,0
    Það þarf að vera starfsfólk sem kann íslensku..
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það sem mest fer í taugarnar á mér er að maður sér ekkert starfsfólk, allt fer í gegnum síma ef þau svara og allir töluðu bara ensku, það eru ekkert allir sem kunna ensku sem koma þarna sem gestir og solltið flókið að komast inn í hótelið. Já ég bara get ekki þetta að það sé ekki íslensku mælandi starfsfólk á Íslandi þetta finnst mér fyrir neðan allt... 😠

    Fín staðsetning, hreint, mjög gott að sofa, sváfum eins og englar.

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 2. ágúst 2024

    8,0
    Yndisleg upplifun
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Herbergið var mjög flott. Frábær staðsetning. Starfsfólkið frábært og mjög hjálpsöm. Ég mun hiklaust bóka aftur þarna.

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 27. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt

    Mjög fínt hótel og góð staðsetning. Herbergið var hreint og fínt og aðstaðan góð

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 15. júlí 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Superior King herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Þjónustan

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 6. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það var bókstaflega ekkert útsýni. En við vorum nú ekki þarna fyrir útsýnið.

    Mjög fínt herbergi á góðum stað og flott verð fyrir staðsetninguna.

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 23. júní 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt

    Hefði mátt vera borð undir kaffihorn og til þess að leggja frá sér hluti.

    Hreint,auðveld aðgengi,góð staðsetning.

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 9. júní 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 3 gistinætur

    Bara gott hótel sem ég get mælt með. alveg til í að vera þarna aftur þegar við komum til Reykjavíkur.

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 20. maí 2024

    8,0
    Kozy
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Standard King herbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Baðherbergið var svolítið litð og þröngt.

    Mjög snyrtilegt. Fílaði litla ísskápinn sem var í herberginu🤩

    Dvöl: apríl 2024

  • Umsögn skrifuð: 20. maí 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard King herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    En fokk hvað það var mikið mál að ferðast upp í herbergið. Alls ekki fyrir fatlaða eða fótafúna. Í lyfti og bæði upp og niður stiga berandi farangur í og annað eins til baka. Ég var ekkert að skjótast upp á herbergi mér til skemmtunar.

    Herbergið eitt og sér bara fínt.

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 8. maí 2024

    8,0
    Góð dvöl að öðru leiti, kannski full hörð rúm.
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 1 gistinótt

    Að það tæki ekki á móti manni starfsfólk í móttökunni.

    Enginn morgunmatur og engin mannleg þjónusta, greitt í gegnum síma og fengum sendan lyklakóða í emaili. Algerlega mannlaust hús sem er afturför að mínu mati.

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 11. september 2023

    8,0
    Annars mjög flott og hrein herbergi og vingjarnlegt starfsfolk
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Má lagfæra útidyr a viðbyggingu of mikil háfaði þegar hún skellist heyrist vel inn í herbergið sem er a jarðhæð

    flott staðsetning og nóg af bílastæðum

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 7. febrúar 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 5 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Vantar 2 stola og borð til að sitja og njóta

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 31. janúar 2025

    4,0
    Fengum gistiheimili en ekki hótel
    • Frí
    • Par
    • Standard King herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Ekkert lobby, ekki lyfta nema að 6 herbergjum. Fullt af tröppum að öðrum herbergjum. Aðeins 1 stóll inni í herberginu, ísskápurinn mætti vera stærri. Vatnið í sturtunni flæddi um allt baðherbergi. Ekki neðarsími / neyðarnúmerið til að hringja í. Mikill snjór, en ekkert var mokað enda ekkert starfsfólk sjáanlegt.

    Ekki hótel - sjálfsafgreiðslustaður. Góð símaþjónusta en starfsmaðurinn þekkti ekki gististaðir.

    Dvöl: janúar 2025

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!