Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Norðurland – umsagnir um hótel
  4. Akureyri – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Centrum Hotel

Umsagnir um Centrum Hotel

Hafnarstræti 102 , 600 Akureyri, Ísland

#13 af 19 hótelum – Akureyri

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 206 hótelumsögnum

8,3

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,8

  • Þægindi

    8,7

  • Staðsetning

    9,4

  • Aðstaða

    8,4

  • Starfsfólk

    8,7

  • Mikið fyrir peninginn

    8,2

  • Ókeypis WiFi

    9,1

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 2. mars 2025

    8,0
    Nothæft
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Stærð herbergis

    Frekar dýrt miðað við stærð

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 6. febrúar 2025

    8,0
    Staðsetingin var frábær
    • Viðskiptaferð
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 4 gistinætur

    Það sem var truflandi var að lyktin, sérstaklega í andyri og á gangi var mjög vond. Erfitt að útskýra öðruvísi en að það var einhverskonar fiskilykt

    Heilt á litið mjög góð upplifun. Starfsfólk og þjónusta til fyrirmyndar.

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 21. desember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 2 gistinætur

    Morgunverður mjög góður

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 13. desember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Lentum í veseni með lykilinn að hótelinu og komust ekki inn og enginn svaraðu í númerinu sem var á hurðinni en bjargaðist fyrir rest þegar aðrir hótelgestir opnuðu fyrir okkur og við komumst inn á herbergið lykilinn virkaði þar.

    Staðsetningin góð

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 7. desember 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Superior tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hreint og góð rúm

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 1. desember 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Góð staðsetning. Góður morgunmatur, hreint og snyrtilegt

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 20. ágúst 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Frábær staðsetning

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 12. ágúst 2024

    8,0
    Gott miðbæjar hótel.
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Superior hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Herbergi hreint nema rykskán á rúmgafli sem hafði yfirsést en fljótgert að þrífa.

    Gott stórt herbergi, þægilegt rúm, morgumatur ágætur. Hótel miðsvæðis við aðal göngugötu bæjarins.

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 7. ágúst 2024

    8,0
    Mjög fínt, besta staðsetningin
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Takmörkuð aðstoð hjá starfsfólki á barnum, en mar nær maður í lyklana. Ef eitthvað kom upp á gátu þau lítið gert nema bara yppa öxlum.

    Snyrtilegt og hreint. Frábær staðsetning auðvitað.

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 30. júlí 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hávaði frá viftu fyrir utan gluggann

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 15. júlí 2024

    9,0
    Ánægjuleg
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Stúdíó með svalir
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Staðsetn.

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 17. júní 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt

    Það vantar að mínu mati myrkvatjöld þar sem það er frekar bjart í herberginu. Það voru mikil læti fram eftir nóttu á göngugötunni sem héldu fyrir okkur vöku.

    Herbergið var hreint og fínt. Þjónustan mjög góð. Jákvætt viðmót starfsfólks.

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 8. júní 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Hópur
    • Economy hjónaherbergi
    • 2 gistinætur

    Sjónvarpið var erfitt að ræsa

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. maí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Lítið úrval

    Fannst morgunmaturinn það eina sem mætti vera mun betri

    Dvöl: apríl 2024

  • Umsögn skrifuð: 27. apríl 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hurð inn í herbergi var skökk og var smá rifa alltaf á henni

    Staðsettninginn mjög góð

    Dvöl: mars 2024

  • Umsögn skrifuð: 6. apríl 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Ekkert

    Frábær staðsetning, verðið sanngjarnt

    Dvöl: mars 2024

  • Umsögn skrifuð: 24. febrúar 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mjög vel

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 19. febrúar 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Viðskiptaferð
    • Hópur
    • Superior hjónaherbergi
    • 2 gistinætur

    Var í herbergi 207, sturtan var orðin ansi þreytt og lítill kraftur úr henni.

    Frábært rúm og mjög góð staðsetning.

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 18. janúar 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Staðsetning frábær Borðaði ekki morgunmat þar

    Dvöl: janúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 16. janúar 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Þyrfti að vera betri lýsing á herbergjunum, einungis einn borðlampi og dauf birta frá loftljósi svo erfitt var að lesa, einnig léleg lýsing á baðherbergi og vantaði hillu þar til að leggja frá sér snyrtitösku.

    Hreint og snyrtilegt herbergi, frábær staðsetning, gott viðmót starfsfólks á veitingastað/móttöku.

    Dvöl: janúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 4. september 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Of hljóðbært heyrði of mikið á milli herbergja

    Frábær staðsetning snyrtilegt herbergi og frábært starfsfólk á barnum 😊😊

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 4. ágúst 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Frekar dýrt

    Góð staðsetning

    Dvöl: ágúst 2023

  • Umsögn skrifuð: 29. júlí 2023

    8,0
    Dvaldi tvær nætur í rúmgóðu herbergi 307 og væri til í að bóka það aftur næst þegar ég kem í bæinn.
    • Frí
    • Par
    • Superior tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur

    Það er svolítið drungalegt að koma inn á barinn utan úr sólbjörtum degi, þegar tékkað er inn í fyrsta sinn. Allt svart þarna inni. Mætti vera meira af handklæðum á herberginu. Þá er spurning með lyftuna. Það komast allir utan að götu upp á herbergishæðirnar með henni, eða upp stigann inn af barnum. Svolítið hljóðbært inn á herbergið utan að ganginum vegna þess að það er engir þröskuldar - svo berst ljós undir þá.

    Hefðbundinn morgunmatur. Þokkalegur. Það var svo sem lítið sem vantaði , en ekkert sem kom á óvart. Vingjarnlegt og hjálplegt starfsfólk bætti það sem á vantaði. Herbergið hreint, bjart og rúmgott. Rúmið frábært. Ágætar drapperingar fyrir gluggum.

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 12. júlí 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Vantar spegil inn í herbergið sjálft

    Dvöl: júlí 2023

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!

Gestir gáfu líka umsögn um þessa gististaði: