Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Austurland – umsagnir um hótel
  4. Egilsstaðir – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Hotel Edda Egilsstadir

Umsagnir um Hotel Edda Egilsstadir

Tjarnarbraut 25, 700 Egilsstaðir, Ísland

#9 af 9 hótelum – Egilsstaðir

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 27 hótelumsögnum

6,8

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    7,2

  • Þægindi

    7,3

  • Staðsetning

    7,8

  • Aðstaða

    6,4

  • Starfsfólk

    8,2

  • Mikið fyrir peninginn

    6,4

  • Ókeypis WiFi

    9,1

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 4. ágúst 2023

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Starfsfólk talaði enga íslensku, gat ekki einu sinni boðið góðan daginn á íslensku. Herbergi ekki hreint.

    Góð staðsetning.

    Dvöl: ágúst 2023

  • Umsögn skrifuð: 26. júlí 2023

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Dýnur í rúmum alveg búnar og lélegar. Mjög lítil baðherbergi.

    Mjög góð staðsetning en einföld gisting.

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 3. júlí 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekki töluð íslenska.

    Rúmin góð

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 19. júní 2022

    8,0
    Var nánast til aðsofa yfir nóttina
    • Frí
    • Par
    • Þriggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Stórgott

    Dvöl: júní 2022

  • Umsögn skrifuð: 10. ágúst 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Kjúklingaréttur var ofeldaður og þurr. Spare ribs mjög góð

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 5. júlí 2024

    10
    Dvölin frabær fallegt landslag veðrið frabært
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    atta mig ekki a þvi

    Morgunmaturinn var goður staðsettningin goð eins og sagt er stutt i allar attir

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 22. ágúst 2023

    2,0
    Mjög slæm.
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Hræðilegt hótel. Það var rosalegur hávaði í lögnum frá sturtum í aðliggjandi herbergjum og manneskjan í herberginu við hliðin á mér var í sturtu stóran hlut af nóttinni. Rúmið var mjög lélegt og þurfti ég að leggja sængina ofan á rúmmið til þess að geta legið á því og þurfti því að vera í öllum fötunum alla nóttina. Sturtuhausinn og grind fyrir sjampó í sturtunni var orðið tært/ryðgað og því ekki spenanndi sturtuferð. Engin sápa eða sjampó var í sturtunni. Loksins þegar ég gat sofnað þegar fór að nálgast morgun, var starfslið hótelsins með mikil læti fram á gangi við þrifin, hlægjandi og flissandi. Starfsmenn voru ekki þjónustulundaðir og ég hafði samband eftir til þess að kvarta. Starfsmaður í móttökunni vildi ekki taka við kvörtuninni, svo ég bað um yfirmaður hringdi. Hann hringdi og ætlaði að hafa samband aftur sem hann gerði ekki. Ég hefði betur sofið í bílnum en að gista þarna fyrir rúmlega 30þ kr nóttina.

    Stærðin á herberginu var fín og rúmfötin voru líka ágæt.

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 20. júlí 2023

    5,0
    Sæmilegt
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Herbergið var fínt, þó voru gardínurnar ekki nægilega breiðar til að hylja fyrir allt ljósið.... ekkert sjónvarp var í herberginu og svo var innstungan til að hlaða símann 300000m frá rúminu sjálfu og því ekki hægt að nota hann stuttu fyrir svefn nema fara í göngu.... Vond lykt var á klósettinu við mætingu, en það var til fyrirmyndar hve hreint það var. Sturtan ekkert séerstaklega geðsleg...

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 7. júní 2023

    4,0
    Vonbrigði
    • Viðskiptaferð
    • Hópur
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur

    Veitingastaður og bar lokar of snemma

    Hreinlæti og viðmót starfsfólks.

    Dvöl: júní 2023

  • Umsögn skrifuð: 15. ágúst 2022

    9,0
    bara mjög góð
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur

    starfsfólkið og útsýnið, rafmagn fyrir bílinn, hreint og fínt bara :)

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 24. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 24. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 16. júlí 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 15. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 12. júlí 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 19. júlí 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 4. júlí 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 23. júní 2022

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Þriggja manna herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júní 2022

  • Umsögn skrifuð: 6. júní 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júní 2022

  • Umsögn skrifuð: 28. júlí 2024

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 17. júlí 2024

    5,0
    Sæmilegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 11. júlí 2024

    10
    Einstakt
    • Viðskiptaferð
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 6. júlí 2023

    5,0
    Sæmilegt
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2023

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!