Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Norðurland – umsagnir um hótel
  4. Siglufjörður – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Hotel Siglunes

Umsagnir um Hotel Siglunes

Lækjargata 10, 580 Siglufjörður, Ísland

#9 af 10 hótelum – Siglufjörður

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 75 hótelumsögnum

8,4

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,9

  • Þægindi

    8,9

  • Staðsetning

    9,1

  • Aðstaða

    8,5

  • Starfsfólk

    9,0

  • Mikið fyrir peninginn

    8,2

  • Ókeypis WiFi

    9,2

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 2. ágúst 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 1 gistinótt

    Hef ekki yfir neinu að kvarta

    Við prufuðum ekki morgunmatinn en borðuðum á veitingastðanum um kvöldið. Maturinn er frábær og þjónustan góð. Mér líkaði líka mjög vel verðið á herberginu og innréttingarnar á öllu hótelinu eru mjög flottar og heimilislegar.

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 1. júlí 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Mætti vel eftir miðnætti og þurfti að ræsa hótelstjórann en hann tók mjög vel á móti mér. Ekkert vesen.

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 27. júní 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Aðstaða ekki góð á baðherbergi, vantaði hillu fyrir snyrtibuddu, notaði klósettlokið fyrir það og einnig baðhandklæði, hvergi hægt að leggja frá sér nema á klósettið, sóðalegt að mínu mati.

    Viðmót gott

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 27. febrúar 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Fólk með vini
    • Tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Starfsfolkið

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 1. nóvember 2023

    9,0
    A room with a beautiful mountain view
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjónaherbergi með sameiginlegu baðherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það var ekkert sem mér mislíkaði

    Mér líkaði allt vel við hótelið og dvölina. Herbergið var með góðu útsýni og rúmið þægilegt. Starfsfólkið var yndislegt og mjög líklegt. Frábær heitur pottur.

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 12. september 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Notalegt og snyrtilegt hótel.

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 4. ágúst 2023

    7,0
    Góð
    • Frí
    • Hópur
    • Tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur

    Rúmmið var ansi mjótt.

    Vel

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 28. júlí 2023

    9,0
    Mættum á svæðið og allt gekk eins og í sögu. Fórum ut að borða á veitingastaðnum og svo í heita pottinn. Starfsfólk hjál
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Allt til fyrirmyndar

    Allt til fyrirmyndar

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 24. júlí 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Deluxe hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Herbergin eru Hrein og kósý

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 30. maí 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Hjónaherbergi
    • 1 gistinótt

    frábær veitingarstaður

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 18. september 2022

    8,0
    komum til spila í bridgemóti
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Deluxe þriggja manna herbergi
    • 2 gistinætur

    allat allveg ágætt

    morgunmatur góður og staðsetning fín

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 14. september 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 1 gistinótt

    Hefði mátt vera lyfta

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 8. ágúst 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einstaklingsherbergi með sameiginlegu baðherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    morgunmaturinn kostaði 2200kr og var allt í lagi en frekar leiðinlegt að hafa bara val um hvítt snittubrauð en ekkert annað brauð. Lentum líka í því að okkur var sagt að morgunmaturinn væri frá 8-10 en þegar við komum niður kl 9:30 var verið að fara að taka af borðunum og okkur sagt að morgunmaturinn væri bara til 9:30. vVð fengum þó morgunmat en frekar leiðinleg upplifun.

    mjög finn staður. starfsfólkið var allt mjög indælt og kurteist. allt mjög snyrtilegt og hreint.

    Dvöl: ágúst 2022

  • Umsögn skrifuð: 4. ágúst 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Deluxe fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Góð staðsetning og góð þjónusta. Hálfdán er snillingur.

    Dvöl: ágúst 2022

  • Umsögn skrifuð: 30. júlí 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Hjónaherbergi með sameiginlegu baðherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Fulldýrt

    Staðsetningin frábær, herbergið hreint og þægileg rúm

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 18. júlí 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Fjölskylduherbergi (4 fullorðnir)
    • 1 gistinótt

    Frábært og fallegt hótel og góð þjónusta

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 14. júlí 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi með sameiginlegu baðherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Nei ekkert

    Góður morgunverður

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 5. júlí 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi með sameiginlegu baðherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Herbergið var hreint og snyrtilegt og vel staðsett.

    Dvöl: júní 2022

  • Umsögn skrifuð: 26. júní 2022

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Fjölskylduherbergi (4 fullorðnir)
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Alltof mikil matarlykt um allt hótelið. Starfsfólk ósýnilegt.

    Þægileg rúm, snyrtilegt, skemmtileg stemming.

    Dvöl: júní 2022

  • Umsögn skrifuð: 26. apríl 2022

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 2 gistinætur

    Vorum ekki að fíla glervegginn á klósettinu. Frekar óspennandi. Mjög hljóðbært á milli herbergja og hæða. Heyrist líka hvert orð af götunni.

    Fínn morgunmatur. vingjarnlegt viðmót starfsfólks.

    Dvöl: mars 2022

  • Umsögn skrifuð: 16. apríl 2022

    8,0
    Skíðaferð
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Deluxe hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Erfitt að finna starfsfólkið. Vantaði hjólin, það hefði toppað dvölina😌

    Vinalegt starfsfólk, hreint og fínt.

    Dvöl: apríl 2022

  • Umsögn skrifuð: 10. mars 2025

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Morgunmaturinn stóð alls ekki undir væntingum, lítið í boði og frekar hátt verð mv það. Mér finnst einnig glatað að það þurfi að leigja sloppa, hefði líklega farið í pottinn ef við hefðum ekki þurft þess. Eitt annað sem vert er að bæta við er að baðvaskurinn er sá minnsti sem ég hef séð og það var ómögulegt að þvo af sér farðann í honum án þess að gólfið varð allt rennandi blautt.

    Ágætis hótel sem hefur skemmtilegan karakter.

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 21. október 2024

    10
    Einstakt
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Hjónaherbergi með sameiginlegu baðherbergi
    • 2 gistinætur

    Dínan var ekki góð

    Góður matur og frábær morgunmatur ! Skemmtilegar stelpur á barnum

    Dvöl: október 2024

  • Umsögn skrifuð: 15. júní 2024

    10
    Bara yndislegt í alla staði
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi með sameiginlegu baðherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hef engu undan að kvarta

    Staðsetning er góð og morgunmatur góður frábært að vera þarna

    Dvöl: júní 2024

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!

Gestir gáfu líka umsögn um þessa gististaði: