Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Suðurland – umsagnir um hótel
  4. Kirkjubæjarklaustur – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Hotel Klaustur

Umsagnir um Hotel Klaustur 4 stjörnur

Klausturvegur 6, 880 Kirkjubæjarklaustur, Ísland

#8 af 21 hótelum – Kirkjubæjarklaustur

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 41 hótelumsögn

9,0

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    9,4

  • Þægindi

    9,4

  • Staðsetning

    9,2

  • Aðstaða

    9,2

  • Starfsfólk

    9,5

  • Mikið fyrir peninginn

    8,4

  • Ókeypis WiFi

    9,0

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 3. apríl 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Morgunmatur aðeins til kl 0930 ,komum ca 0915 og vorum alveg látin vita ag því að við þyrftum að flýta okkur, sem mér mislíkar

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 1. apríl 2025

    9,0
    frábær
    • Frí
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    ánægður með maninn í móttökunni hann talaði íslensku.

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 30. júní 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Of mikið af erlendu starfsfólki.

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 28. júní 2024

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Frábær

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 25. júní 2024

    8,0
    Ýmislegt skemmtilegt að skoða í Kirjubæjarklaustri
    • Frí
    • Par
    • Queen herbergi
    • 1 gistinótt

    Hér var aðeins töluð enska

    Herbergi með útsýni

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. júní 2024

    9,0
    Notalegt
    • Viðskiptaferð
    • Par
    • Queen herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það var bara eitt stórt handklæði á herberginu

    Hreint, góð rúm og flott herbergi

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 25. febrúar 2024

    10
    Einstakt
    • Ein(n) á ferð
    • Deluxe hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Frábær þjónusta

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 2. desember 2023

    10
    Hélt uppa 80 ára afmæli mitt með vina hjónum frá Klaustri
    • Frí
    • Par
    • Queen herbergi
    • 1 gistinótt

    Ekkert

    Góður

    Dvöl: nóvember 2023

  • Umsögn skrifuð: 22. júlí 2023

    8,0
    Góður matur, ljúft starfsfólk
    • Frí
    • Par
    • Queen herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Svefnálman hálflúin, fúkkalykt, rúmið hart, hefðu mátt vera innstungur og ljós við bæði náttborð. Gæðin ekki alveg í takt við verðið.

    Ágætt fyrir stutt stopp. Frábært starfsfólk og góður matur.

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 16. ágúst 2022

    10
    Frábær
    • Frí
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Morgunmatur geggjaður

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 25. júlí 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Hópur
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Það eina sem ég get sett út á er niðurfallið í sturtunni á baðherbergi. Niðurfallið var stútfullt af hárum, við þurftum að taka upp úr vaslásnum í gólfinu, rörið var fullt af hárum. Tæmdum það og eftir það rann vel niður í sturtunni. Mæli með að þið kennið starfsfólki að yfirfara vatnslása ef rennsli er trekt. Þetta getur hver sem er gert, það þarf ekki pípara til að hafa þetta í lagi. En allt annað var til fyrirmyndar. Takk fyrir okkur.

    Dvöl: júní 2022

  • Umsögn skrifuð: 15. júlí 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Deluxe hjónaherbergi
    • 1 gistinótt

    Fannst herbergið frekar lítið og enginn kælir

    Starfsfólkið einstaklega vinalegt og hjálplegt, maturinn góður ,5 stjörnur fyrir starfsfólk Allt hreint og snyrtilegt, góðar hreinlætisvörur.

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 11. júlí 2022

    9,0
    Bókuðum með skömmum fyrirvara herbergi á Hótel Klaustri. Hótelið, aðstaðan og herbergið uppfyllti allar væntingar og vel
    • Frí
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekkert

    Snyrtilegt, fallega innréttað, góð þjónusta, góður matur, sanngjarnt verð, þægileg herbergi

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 9. október 2022

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Sæng, koddi léleg. Kossi úr gerviefni og var eins og maður lætur á steini. Hann og allt of stór. Vantaði yfirdýnu úr mjúku efni.

    Flest mjög vel. Góður morgunmatur

    Dvöl: október 2022

  • Umsögn skrifuð: 15. mars 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 11. júlí 2024

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Queen herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 18. júní 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 18. júní 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Queen herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. maí 2024

    10
    Einstakt
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 15. apríl 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: mars 2024

  • Umsögn skrifuð: 24. mars 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Deluxe hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: mars 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. febrúar 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Par
    • Deluxe hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 23. nóvember 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: nóvember 2023

  • Umsögn skrifuð: 15. ágúst 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Hópur
    • Tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: ágúst 2023

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!

Gestir gáfu líka umsögn um þessa gististaði: