Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Norðurland – umsagnir um hótel
  4. Akureyri – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Hotel North

Umsagnir um Hotel North

Leifsstaðir 2, 601 Akureyri, 601 Akureyri, Ísland

#9 af 19 hótelum – Akureyri

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 85 hótelumsögnum

8,2

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,5

  • Þægindi

    8,6

  • Staðsetning

    8,8

  • Aðstaða

    8,2

  • Starfsfólk

    8,4

  • Mikið fyrir peninginn

    8,3

  • Ókeypis WiFi

    8,9

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 26. október 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Viðskiptaferð
    • Fjölskylda með ung börn
    • Herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Niðurfall í sturtu virkaði illa svo flæddi fram á gólf úr sturtunni. Lítið pláss í herberginu og frekar þröngt.

    Frábær fjallasýn og útsýni yfir til Akureyrar og inn Eyjafjörð. Fínn morgunmatur.

    Dvöl: október 2024

  • Umsögn skrifuð: 25. febrúar 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi með garðútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það má bæta aðgengi með snjómokstri

    Fràbær morgunverður

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 14. október 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi með fjallaútsýni
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Góð þjónusta. Þægilegt rúm, sæng og koddi. Hægt að fara í heitapottinn. Gott útsýni. Hreint, snyrtilegt og kósý. Hárblásari á herbergi, sjampó, hárnæring og sápa. Fengum sloppa og inniskó. Gátum horft á netflix. Dásamleg helgi fyrir par sem er til í að slaka á og njóta.

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 30. september 2023

    7,0
    Góð næturgisting í fallegu umhverfi í nágreni Akureyrar.
    • Frí
    • Par
    • Herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eina sem ég get sett út á er hversu hljóðbært var í herberginu.

    Góð gisting í fallegu umhverfi.

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 9. maí 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Standard herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt

    Heyrist mikið út á gang og í lögnum í nærliggjandi herbergjum, í herberginu sem ég var í.

    Frábær staðsetning. Geggjað umhverfi. Sveigjanleiki.

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 11. apríl 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt

    Vorum þakklát fyrir að fá morgunverð fyrir tilsettan morgunverðartíma. Það var vel gert!

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 4. mars 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Deluxe herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Læti i gestum i næsta herbergi. Asiubuar að elda inn a hetbergi með tilheyrandi látum

    Cosy lítið sveitahotel. Norðurljós, goður morgunmatur, Herbergið stórt og þægilegt,Starfsfólk vinalegt og hjálpsamt

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 19. febrúar 2023

    8,0
    Yndislegur staður
    • Frí
    • Par
    • Herbergi með sérinngangi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það var þröngt í herberginu Hljóðbært Annað var mjög fínt.

    Starfsfólkið frábært !!! Hjálpsamt og yndislegt. Morgunmaturinn var þjög góður Takk fyrir okkur

    Dvöl: febrúar 2023

  • Umsögn skrifuð: 30. nóvember 2022

    9,0
    Frábær staðsetning
    • Viðskiptaferð
    • Fjölskylda með ung börn
    • Herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mjög fìnnt og morgunmaturinn virkilega góður og vel ùtilátin allt mjög fìnt og starfsfólkið frábært.

    Dvöl: nóvember 2022

  • Umsögn skrifuð: 20. nóvember 2022

    9,0
    Frábær
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi með garðútsýni
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Allt hreint og fínt, vinalegt starfsfólk, frábær staðsetning og flottur morgunmatur

    Dvöl: nóvember 2022

  • Umsögn skrifuð: 19. nóvember 2022

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard herbergi með garðútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Engin tenging við sjónvarpið

    Bara fín

    Dvöl: nóvember 2022

  • Umsögn skrifuð: 1. ágúst 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Lítið herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Frábært umhverfi, vinalegt fólk og mjög snyrtilegt.

    Dvöl: ágúst 2022

  • Umsögn skrifuð: 25. júlí 2022

    9,0
    Var að koma í annað sinn og kem örugglega aftur.
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Lítið herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Lýsingin mætti vera betri inni á baði (til að mála sig) og kannski eitthvað grænmeti á morgunverðarborðinu

    Dásamlegur staður í náttúrunni en ekki of langt frá bænum. Yndislegt að fara í pottinn fyrir svefninn. Starfsfólkið hjálplegt og maður fær fyrir peninginn.

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 16. júlí 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Fjölskylda með ung börn
    • Herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mér fannst þetta frábært. Er mikiðá ferðinni og mun án efa reyna koma sem oftast aftur hingað þegar ég er á Akureyri

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 26. júní 2022

    8,0
    Mjög góð
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt

    Loftræsting á herbergi hefði getað verið betri, sérstaklega af því að heitt var í veðri.

    Morgunverðurinn var vel útilátinn og góður. Staðsetningin mjög góð, friðsælt og fallegt umhverfi. Viðmót starfsfólks vinsamlegt og hjálplegt.

    Dvöl: júní 2022

  • Umsögn skrifuð: 17. maí 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Hópur
    • Herbergi með sérinngangi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    finn morgunverður.

    Dvöl: maí 2022

  • Umsögn skrifuð: 24. apríl 2022

    7,0
    Það sem var auka plús, var að veðrið var meiri háttar.
    • Frí
    • Par
    • Deluxe herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt

    Herbergið mátti vera stærra, en annars fínt.

    Morgunmaturinn var fínn, hægt að velja um margar tegundir af kaffi. Hótelið er á fallegum stað með útýni yfir fjörðinn og til Akureyrar, enginn hávaði , fuglasöngur og suð í flugum. Herrbergið var fýnt málað í dökkbláum lit rósetta í loftinu og 5 arma kristalsljósakróna í loftinu. Hef aldrei séð svona stórt sjónvarp í neinu hótelherbergi.

    Dvöl: apríl 2022

  • Umsögn skrifuð: 10. apríl 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard herbergi með fjallaútsýni
    • 2 gistinætur

    Mætti vera upphituð stétt á leið í pottinn

    Rúmgott herbergi, þæginleg eldhúsaðstaðan og mjög einfaldur og góður morgunmatur

    Dvöl: mars 2022

  • Umsögn skrifuð: 10. nóvember 2024

    6,0
    8-10 nóv 2024
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard herbergi með garðútsýni
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það sem truflaði okkar dvöl mikið var mikil raka og niðurfallslykt af baðherberginu. Seinni morguninn þegar við fórum í morgunmat voru mörg borð óhrein

    Kósý og notalegt hótel

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2024

    5,0
    Sæmilegt
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Standard herbergi með garðútsýni
    • 1 gistinótt

    Rúmið var með gluggasyllu sem höfðagafl sem var mjög óþægilegt og þannig að ekki var hægt að draga gardínur fyrir. Mjög ópersónulegt að hitta ekkert starfsfólk við innritun og þreytandi að þurfa að setja inn lykilnúmer í hvert skipti sem maður fór inn í herbergið. Viðhaldi hússins ábótavant.

    Flott útsýni frá hótelinu og pottinum en hins vegar vantaði stiga upp í pottinn.

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 3. ágúst 2024

    4,0
    Vonbrigði
    • Frí
    • Par
    • Deluxe herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Rúmið ekki eftir væntingum. Hélt þetta væri hótel sem hægt væri að versla huggulegan kvöldverð en svo var ekki fannst það skrýtið.

    Fallegt útsýni. Allt hreint og fínt.

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 13. nóvember 2023

    5,0
    Systur í mæðraorlofi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Aðstaðan var ekki frábær. Borguðum fyrir herbergi með útsýni en vorum í herbergi á jarðhæð með gluggum sem snéru að bílastæðum og opnu ruslaskýli. Morgunmaturinn var ágætur en ekkert spritt og ekki gaffall eða töng til að taka álegg og fleira. Matsalurinn/bar var beint fyrir ofan herbergið og mjög hljóðbært þaðan og utan frá. Til að komast í móttöku þurfti að fara út um útidyrahurð á herbergi og labba úti til að komast aftur inn þar sem var mjór hringstigi upp á efri hæðina þar sem matsalurinn var. Léleg lýsing utandyra og ekki búið að moka tröppur. Mikil læti voru í fólki sem talaði hátt úti fyrir utan herbergið okkar fram yfir miðnætti en barinn lokaði klukkan 22:00. Erfitt var að finna hótelið í myrkri. Komin tími á að endurnýja á baðherbergi og fleira. Þurftum að hafa dregið fyrir gluggana allan tíman vegna umgangs fyrir utan.

    Starfsfólkið var vinalegt og hjálplegt. Rúmin voru nokkuð góð og sængurver góð. Þarna var líka lítill ísskápur sem er plús. Herbergið var snyrtilegt. Aðgangur að heitum potti og sloppar og inniskór. Snyrtivörur eins og sápa og sjampó innifalið, auk Wifi og morgunmats. Útritun ekki fyrr en 11:30. Drjúgur tími til að borða morgunmat. Hægt að gera sína eigin vöfflu.

    Dvöl: nóvember 2023

  • Umsögn skrifuð: 31. október 2023

    10
    Snilld
    • Frí
    • Par
    • Herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Allt æði nema vantaði pall til að stíga uppá og fara ofaní heitu pottana.

    Mjög flottur staður. Og hef sagt mörgum frá ykkur. Systir mín var hja ykkur um helgina.

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 15. október 2023

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Par
    • Herbergi með sérinngangi
    • 1 gistinótt

    Móttökustjórinn skildi mig enganvegin og er vart heill heilsu.

    Dvöl: september 2023

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!