Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Höfuðborgarsvæðið – umsagnir um hótel
  4. Reykjavík – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Center Hotels Plaza

Umsagnir um Center Hotels Plaza 4 stjörnur

Adalstraeti 4, 101 Reykjavík, Ísland

#47 af 78 hótelum – Reykjavík

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 140 hótelumsögnum

8,2

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,6

  • Þægindi

    8,7

  • Staðsetning

    9,6

  • Aðstaða

    8,1

  • Starfsfólk

    8,6

  • Mikið fyrir peninginn

    7,8

  • Ókeypis WiFi

    9,1

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 31. mars 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Frábært hótel, góð staðsetning, eini mínusinn eru læti frá næturlífinu í Reykjavík en það er ekki hægt að sakast við hótelið um það

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 9. mars 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Rúmið, dýnan var eiginlega mjög léleg og mætti fara að endurnýja

    Frábær staðsetning, hreint og við fengum gott herbergi

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 3. febrúar 2025

    7,0
    Góður gististaður
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Þegar ég kom inn í herbergið þá var sjóðandi heitt þar inni og ofninn stilltur á 5. Hárþurrkan var laus frá veggnum svo það sást í rafmagnsvíra. Þegar ég reyndi að opna upplýsingar í sjónvarpinu(til að vita betur um hótelið) þá var það ekki hægt. Verst var samt að Þegar ég var nýbúin í sturtu og ekki búin að klæða mig þá bankaði karlmaður, sagði eitthvað og kom svo inn í herbergið. Mér brá mikið. Starfsfólkið náði að leysa þetta eins vel og þau gátu. Mun samt koma aftur en var pínu brugðið.

    Rùmgott herbergi, allt hreint og starfsfòlkið til fyrirmyndar. Fràbær staðsetning og gott verð. Mun koma aftur

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 2. febrúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Rúmið ekki gott, kalt í herberginu,

    Rúmgott herbergi.

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 29. janúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    eina ég gleymdi hleðslutæki af símanum og það hvarf :(

    frábær staðsetning og gott herbergi

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 27. janúar 2025

    9,0
    bara frábært
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    morgunverðurinn bara fín, starfsfólkið tók vel á móti okkur, allir glaðir og kátir

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 23. desember 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Standard hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mjög mikið ónæði vegna óþéttrar hurðar á herberginu. Allur umgangur heyrðist mjög vel inn í herbergið og heyrðum við því stanslaust í öðrum gestum langt fram á nótt og var því ekki mikill svefnfriður. Það var ekki vegna þess að hávaðinn í gestunum hafi verið óeðlilegur heldur einungis vegna þess hversu auðveldlega hljóð berst með hurðinni.

    Staðsetningin frábær

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 2. desember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Staðsetning og umhverfi

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 17. nóvember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Er ekki hrifin af baðherbergishönnun þar sem maður hefur ekki næði. Allt heyrist. Þröngt í kringum rúmið og bara náttborð öðru megin.

    Staðsetning góð

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 1. september 2024

    8,0
    Heilt yfir góð upplifun, geggjuð staðsetning, myndi koma aftur.
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hurðin á herberginu var orðin léleg svo það var erfitt að opna og loka henni. Gólfefni og ýmislegt í herberginu komið til ára sinna og farið að láta á sjá.

    Staðsetninginn einstök, verður ekki betri! Lobbýið á hótelinu frábært, gott að setjast þar niður. Mikið af sófum og stólum. Starfsfólkið viðkunnalegt og herbergið hreint og vel þrifið.

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 31. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Vantar að sé bílastæði sem fylgir hótelinu

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 30. maí 2024

    8,0
    Þurfti gistingu í eina nótt. Átti erindi í miðbæinn, og þesvegna valdi ég þetta hótel .
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Góð staðsetning í miðbænum !

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 20. maí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Rúmgott og notalegt herbergi, frábær staðsetning og hjálplegt starfsfólk

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 19. maí 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Frábær þjónusta of vingjarnlegt starfsfólk

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 28. apríl 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Alltof hljóðbært, mikil umhverfishljôð

    Snyrtilegt og góð staðsetning

    Dvöl: apríl 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. febrúar 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekki hægt að horfa á sjónvarpið það fraus alltaf

    Mjög góður og fjölbreyttur

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 7. janúar 2024

    8,0
    Jólaheimsókn til fjölskyldu og með vinum.
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Herbergið fyrstu nóttina, sjá hér að ofan.

    Vorum óánægð með herbergi fyrstu nóttina og létum við og vorum umsvifalaust flutt í nýtt og betra herbergi.

    Dvöl: desember 2023

  • Umsögn skrifuð: 1. október 2023

    7,0
    Tónleika ferð fyrir okkur hjónin
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Vorum á 2. hæð sem sneri útað götu - mikill hávaði, götusópur fyrir utan gluggan kl. 8am. Myndi velja bakatil á hótelinu!

    Þægilegur staður á góðum stað, snyrtilegt, en aðeins farið að sjá á húsgögnum. Þægileg aðstaða í lobbyi, setustofa, lítill bar og allir kurteisir.

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 26. júní 2023

    7,0
    góð
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    glerhleri fyrir klósettinu, mjög hljóðbært

    góð staðsetning, gott verð

    Dvöl: júní 2023

  • Umsögn skrifuð: 10. maí 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Glerhurðin á salerninu gaf ekki mikið privacy

    Góð rúm

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 10. febrúar 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Hefðu verið frábært að geta fengið tappatogara upp á herbergi en það var bara til einn á barnum svo það var ómögulegt. En þetta er auðvitað lúxusvandamál sem nánast er ekki hægt að kvarta um ;)

    Frábær staðsetning og hótelið mjög gott. Okkur líkar það afsksplega vel.

    Dvöl: janúar 2023

  • Umsögn skrifuð: 22. apríl 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Margt farið að láta á sjá, baðherbergið frekar slappt.

    Dvöl: apríl 2022

  • Umsögn skrifuð: 7. apríl 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Standard hjónaherbergi
    • 1 gistinótt

    Rúmið var slappt, vorum bæði að drepast í bakinu eftir nóttina.

    Morgunmaturinn var mjög flottur. Allt gekk smurt. Starfsfólkið í morgunmat og lobby mjög vinalegt og næs á allan hátt.

    Dvöl: apríl 2022

  • Umsögn skrifuð: 7. apríl 2022

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Standard hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hljóðbært

    Dvöl: apríl 2022

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!

Gestir gáfu líka umsögn um þessa gististaði: