Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Suðurland – umsagnir um hótel
  4. Selfoss – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Hotel Selfoss

Umsagnir um Hotel Selfoss 4 stjörnur

Eyrarvegur 2, 800 Selfoss, Ísland

#14 af 20 hótelum – Selfoss

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 205 hótelumsögnum

8,4

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,9

  • Þægindi

    8,8

  • Staðsetning

    9,3

  • Aðstaða

    8,5

  • Starfsfólk

    8,9

  • Mikið fyrir peninginn

    8,2

  • Ókeypis WiFi

    8,8

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 9. mars 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mætti vera hægt að komast nær dyrum á bíl með töskur og farangur og leggja svo á stæði

    Allt gott

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 26. febrúar 2025

    9,0
    Bara frábær dvöl á góðu hóteli. Komum vel afslögguð frá dvölinni eftir frábært dekur á Spa-inu
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt

    Fátt sem mér líkaði ekki, mætti kannski laga aðeins til bakvið hótelið ef ég ætti að reyna að finna eitthvað :-)

    Hótel Selfoss kom mér skemmtilega á óvart. Hótelin mjög snyrtilegt og gott, gott og þjónustufúst starfsfólk. Morgunmaturinn excelent og Spa-ið var frábært! Mæli með hótelinu.

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 24. febrúar 2025

    9,0
    Dvölin var ánægjuleg
    • Frí
    • Par
    • Economy hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Viðmót starfsfólksins

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 27. janúar 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    teppi á gólfum í herbergjum.

    Fín rúm, góð þjónusta og stutt í allt.

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 24. janúar 2025

    7,0
    Mjög fín afslöppun mun eflaust nýta mér þetta aftur
    • Frí
    • Par
    • Economy hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Herbigið orðið lúið á köflum dýnan var slopp

    Spa var æðislegt útsyni yfir Ölfus á og kirkjuna

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 21. desember 2024

    7,0
    Mjög fín
    • Frí
    • Par
    • Economy hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það voru læti yfir nóttina. Svona einsog einhver væri að draga húsgögn fram og til baka. Var öðru hvoru alla nóttina.

    Morgunverðurinn var vel útilátinn og góður. Gott úrval. Góð þjónusta.

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 27. nóvember 2024

    9,0
    Kósý vetrarferð i jólabænum
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Sturtur hefðu mátt vera kraftmeiri sérstaklega í SPA. Það var eiginlega ekki hægt að nota þær í spainu, kaldar, lítill kraftur á vatninu og það þurfti alltaf að ýta á takkann á 30 sek fresti.

    Fengum update i premium herbergi sem var frábært. Mjög góður morgunmatur og góð staðsetning.

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 4. nóvember 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Allt upp á 10

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. október 2024

    9,0
    slakandi
    • Frí
    • Hópur
    • Economy hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Kaffið

    Hann var fínn, hefði mátt vera til 11 á sunnudeginum en kaffið var vont

    Dvöl: október 2024

  • Umsögn skrifuð: 30. júní 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Economy hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Ekkert

    Var ekki í morgunmat Staðsetning frábær.

    Dvöl: júní 2024

  • Umsögn skrifuð: 26. maí 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Premium herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Bara frábært hótel

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 27. apríl 2024

    8,0
    Þægilegt
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Lítill kraftur í sturtunni

    Hreint og gott herbergi

    Dvöl: apríl 2024

  • Umsögn skrifuð: 18. mars 2024

    7,0
    Sjá ofan! Góð dvöl heilt yfir, en lítið sofið vegna lélegra rúmdýna.
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi
    • 2 gistinætur

    Rúmin eru orðin MJÖG slitin, og við vorum að tala um að það væri bara ekki hægt að gista vegna þeirra, og sérstaklega ekki í tvær nætur, eins og við viljum helst. Þetta er eitthvað sem að auðvelt er að laga, er það ekki :)

    Alltaf gaman og gott að koma til ykkar, og allt upp á nánast 10, nema rúmin! Hreint herbergi og fallegt útsýni. Allt viðmót starfsfólks til fyrirmyndar. Morgunverðarhlaðborðið er alltaf frábært. Eeeeelskum Spa-ið!

    Dvöl: mars 2024

  • Umsögn skrifuð: 23. febrúar 2024

    9,0
    Mjög vinalegt hótel og staðsetningin frábær, útsýnið út frá gluggum í morgunverðarsalnum æðislegt.
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi
    • 2 gistinætur

    Bæði staðsetningin og morgunmaturinn voru frábær

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 12. febrúar 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Premium herbergi
    • 2 gistinætur

    Það sem mér líkaði ekki var að það var ekki starfsfólk í spa og snyrtistofu um helgar. Við komum bara í helgarferð. þannig að þetta voru nett vonbrigði .

    Morgunmaturinn var mjög góður og starfsfólkið gott

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 1. febrúar 2024

    8,0
    Gôð slökun
    • Par
    • King herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekki neitt

    Herbergið

    Dvöl: janúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 1. febrúar 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Hópur
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Vond lykt á baðherbergi. Fúkkalikt.

    Góð staðsetning, huggulegt

    Dvöl: janúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 30. desember 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það var mjög kalt í herberginu og gátum illa hitað það upp

    Góð herbergi og huggulegt, góður morgunverður

    Dvöl: desember 2023

  • Umsögn skrifuð: 21. desember 2023

    8,0
    Gott viðmót. Góður matur.
    • Frí
    • Par
    • Economy hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Þetta var allt fínt.

    Staðsetning Frábær, Tók ekki morgunverð.

    Dvöl: desember 2023

  • Umsögn skrifuð: 23. nóvember 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Starfsfólk undirmannað sennilega

    Dvöl: nóvember 2023

  • Umsögn skrifuð: 22. nóvember 2023

    9,0
    Gott að vera
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Dásamlegt að hafa baðker í herberginu. Góður morgunmatur og rúmin þægileg

    Dvöl: nóvember 2023

  • Umsögn skrifuð: 17. nóvember 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Superior herbergi með útsýni yfir á
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Fjölbreyttur og góður morgunverður, rúmgott herbergi, útsýnið fallegt, gott rúm, hreint og snyrtilegt.

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 30. október 2023

    9,0
    Frábær
    • Frí
    • Hópur
    • Standard herbergi
    • 1 gistinótt

    Spa-ið þarfnast yfirhalningar sem og teppi á herbergisgangi.

    Staðsetningin frábær, morgunmaturinn góður.

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 28. október 2023

    9,0
    Yndisleg dvöl í rólegur umhverfi á besta stað í bænum.
    • Frí
    • Par
    • Standard herbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Ein lyfta fyrir allt húsið og stundum bið eftir henni.

    Hótel Selfoss er mjög vel staðsett í hjarta bæjarins. Morgunverðurinn var góður og útsýni úr herberginu var frábært.

    Dvöl: október 2023

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!

Gestir gáfu líka umsögn um þessa gististaði: