„Við vorum á ferðinni í janúar og fengum frábæra þjónustu á Riadinu og sérstaklega minnistætt er hversu Muhammed, þeir voru reyndar tveir með þvi nafni, sem þjónustaði okkur var vinsamlegur og einstaklega hjálplegur, það var reyndar allt starfsfólkið. Riadið var mjög notalegt og dvölin var sérlega ánægjuleg.“
„Brosandi starfsfólk. Maðurinn í gráu fötunum sem veitti okkur alltaf athygli og spjallaði. Allt svo hreint og alltaf einhver á ferðinni að þrífa og sést líka að það er verið að laga, mála og skipta um glugga t.d. Góður morgunmatur. Hægt að kaupa kaffi og veitingar. Frábær aðstaða fyrir sólbað og slökun á þakinu. Stutt í góða veitingastaði, t.d. Le Vinokesh og Charif og svo margt í nágrenninu. Vorum bara rúmar 20 mínútur að labba á Jamaa el fna.“
„Einstaklega afslappað andrúmsloft, starfsfólk vingjarnlegt. Herbergið gott, rúmið fínt og dýnan góð.
Veingastaðurinn Alfredo sem ég prófaði var fínn
Morgunmatur mjög fjölbreyttur og hollir valkostir innan um.“
Riad TaTam House hefur fengið umsögn 43 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad Al Faras hefur fengið umsögn 31 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Hotel Kasbah Le Mirage & Spa hefur fengið umsögn 79 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Русский eða Español
Kech Boutique Hotel & Spa hefur fengið umsögn 52 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Hôtel Narjisse hefur fengið umsögn 72 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Русский eða Español
LE VOYAGEUR MARRAKECH hefur fengið umsögn 54 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad Jasmine SYBA hefur fengið umsögn 17 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad DarDamia hefur fengið umsögn 9 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad Aladdin hefur fengið umsögn 17 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Palace Jena hefur fengið umsögn 44 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad Africa hefur fengið umsögn 67 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Yaad City Hotel hefur fengið umsögn 83 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Русский eða Español
Medina-in auberge hefur fengið umsögn 56 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Hotel Zaitoune hefur fengið umsögn 83 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Русский eða Español
Domaine Abiad hefur fengið umsögn 6 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á English (UK) eða Français
Riad dar ennakhla hefur fengið umsögn 31 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Русский eða Español
Riad Massin Marrakech hefur fengið umsögn 30 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad Lumières du Sud hefur fengið umsögn 35 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Barceló Palmeraie Oasis Resort hefur fengið umsögn 48 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Medina Oasis Hostel hefur fengið umsögn 8 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Ryad Amiran & Spa hefur fengið umsögn 26 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad Explore hefur fengið umsögn 25 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad Mamma Marrakech hefur fengið umsögn 39 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Terrace House 88 hefur fengið umsögn 51 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Appart-hotel Marrakech Inn hefur fengið umsögn 65 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Русский eða Español
Dar Baddi hefur fengið umsögn 53 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á Español eða English (UK)
Riad magnolia privé hefur fengið umsögn 6 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á English (UK) eða Français
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.