„Sjaldan sem staður hefur farið jafn mikið fram úr mínum væntingum eins og Ásar. Ég held að bestu meðmælin sem ég get gefið Ásum er að manni líður næstum eins og heima hjá sér. Viðmót gestgjafa er til fyrirmyndar og allt upp á 10,5
Rarely has a place exceeded my expectations as much as Ásar did. I think the best recommendation I can give Ásar is that you almost feel at home. The host's approach is exemplary and everything is done 110%“
„Góð aðstaða, þægileg rúm, eldhúsið rúmgott og vel búið tækjum. Allt hreint og notalegt. Útsýnið himneskt út á Eyjafjörðinn, mjög friðsælt umhverfi. Tekur um 15 mínútur að keyra á Akureyri.“
„Í fyrsta lagi fengum við rangt herbergi sem var miklu minna en okkur var lofað , engar hreinlætisvōrur og aldrei neitt starfsfólk í miótōkunni , ekkert einkastæði og viðmót starfsmanns við okkar spurningum óásættanleg . Við erum vægast sagt óánægð“
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.