Reykjavik Marina - Berjaya Iceland Hotels
Reykjavik Marina - Berjaya Iceland Hotels
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Reykjavik Marina - Berjaya Iceland Hotels. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Berjaya Reykjavik Marina Hotel er staðsett í hinu vinsæla 101 hafnarhverfi og býður upp á ókeypis WiFi. Öll herbergin eru með flatskjá og annaðhvort borgar- eða hafnarútsýni. Hvert herbergi á Berjaya Reykjavík Marina Hotel er með sérbaðherbergi með sturtu. Stúdíóin eru með sófa. Sum herbergin eru einnig með svalir. Gestir geta slakað á við arininn á móttökusvæðinu. Hægt er að horfa á íslenskar kvikmyndir í Slippbíó. Hvalaskoðunarferðir fara frá landi við hliðina á hótelinu. Listasafn Reykjavíkur er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Hafsteinn
Ísland
„góð staðsetning slippbarinn er fín bar gott að vera hér“ - Svanhvít
Ísland
„Morgunverðurinn var ágætur, við komum seint niður.“ - Sigurgeirsdóttir
Ísland
„það hefði mátt vera morgunverður innifalinn í verðinu“ - Vilborg
Ísland
„Staðsetningin er frábær. Stutt í bæði verslun og veitingastaði.“ - Valgerður
Ísland
„Frábær og þjónusta til fyrirmyndar brosmild starfsfólk“ - Sigríður
Ísland
„Hótelið er skemmtilega innréttað og herbergið var mjög fallegt og þægilegt. Við borðuðum kvöldverð á veitingastaðnum og vorum mjög ánægð með matinn.“ - Sigurður
Ísland
„Frábært, miðsvæðis og stutt í allar áttir og afþreyingu. Hreint og snyrtileg gott og frábært starfsfólk.“ - Sigríður
Ísland
„Góð staðsetning og fór mjög vel um okkur á bókasafninu og í setustofunni. Við vorum 12 sem vorum saman.“ - Paul
Bretland
„Breakfast was good, but not exceptional. The room was of a reasonable size and had a great selection of TV channels, including most of the UK TV channels. Location was great for the waterfront, but a little walk into the town centre.“ - Therese
Noregur
„The interior was modern both in room and lobby, and many sitting groups in the lobby made it easy for me to find a nice place to spend working not being disturbed. Breakfast was nice, including warm food like omelette and beacon, and I appreciate...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Slippbarinn
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Aðstaða á Reykjavik Marina - Berjaya Iceland HotelsFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Eldhús
- Ísskápur
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Snarlbar
- Bar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Kynding
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Aðgengilegt hjólastólum
Vellíðan
- Hárgreiðsla
- Litun
- Klipping
- Snyrtimeðferðir
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
HúsreglurReykjavik Marina - Berjaya Iceland Hotels tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum þá verður greiðslan gjaldfærð í íslenskum krónum samkvæmt gengi þess dags sem greiðslan fer fram.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Reykjavik Marina - Berjaya Iceland Hotels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.