Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Bretland – umsagnir um hótel
  3. Merseyside – umsagnir um hótel
  4. Liverpool – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Ropewalks Hotel

Umsagnir um Ropewalks Hotel 4 stjörnur

42 Seel Street, Liverpool, L1 4AU, Bretland

#55 af 103 hótelum – Liverpool

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 13 hótelumsögnum

8,0

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,7

  • Þægindi

    8,7

  • Staðsetning

    8,9

  • Aðstaða

    8,4

  • Starfsfólk

    8,8

  • Mikið fyrir peninginn

    8,5

  • Ókeypis WiFi

    8,3

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 13

  • Umsögn skrifuð: 25. mars 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Classic Hjónaherbergi - Reyklaust
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Gleymdist alltaf að setja auka handklæði þegar það var búið um

    Frábær staðsetning

    Dvöl: mars 2024

  • Umsögn skrifuð: 5. desember 2023

    7,0
    Ágætt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Stúdíó
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Þjónusta í lágmarki, engin starfsemi á barnum og þrifum ábótavant. Aldrei skipt á rúmum þessa 4 sólarhringa sem við vorum. Nokkur hávaði á nóttunni frá nærliggjandi skemmtistöðum.

    Frábær staðsetning, gott herbergi og sérstaklega góð rúm.

    Dvöl: desember 2023

  • Umsögn skrifuð: 13. nóvember 2023

    8,0
    Ágæt dvöl
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Stúdíó
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Barinn niðri, einnig heyrðist mikið á milli herbergja og fram á gang

    Herbergi Hrein, þægileg

    Dvöl: nóvember 2023

  • Umsögn skrifuð: 2. desember 2024

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Hópur
    • Classic Hjónaherbergi - Reyklaust
    • 5 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Mjög mikill hávaði og ómæði frá nærliggjandi skemmtistöðum

    Morgunverður flottur

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 7. maí 2024

    6,0
    Mun ekki velja þessi hótel aftur :(
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Classic Hjónaherbergi - Reyklaust
    • 5 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Mjög mikið hávæði frá skemmtistöðum i nágrenni, techno/poptónlisst spilað mjög hágt non stop frá kl 8pm til 03 am !! Engin loftkæling (bara smá rafmagns vifta sem sem er hafaðasöm) þegar var þrifa herbergi var ekki bætt kaffi, né taka skítugt glös og ekki skipt um handklæði, bara tekið rústlið og búið um rúmið…

    Staðsettnig góð, stutt í verslanir, lestastöðinna og gönugötu

    Dvöl: maí 2024

  • Umsögn skrifuð: 6. október 2023

    5,0
    Hávaðinn í herberginu setti mark sitt á dvölina
    • Frí
    • Par
    • Stúdíó - Aðgengilegt hreyfihömluðum
    • 3 gistinætur

    Hávaðinn í herberginu mikill öll kvöld og fram á miðjar nætur. (Trommu- og bassasláttur frá skemmtistöðum í húsinu og nálægum stöðum). Lofræsting léleg í herbergi. Herbergið aldrei þrifið. Gistum í þrjár nætur og fengum hrein handklæði o.fl. kvöldið áður en við fórum heim af því að ég fór í afgreiðslu og kvartaði. Konan í afgreiðslunni fór sjálf í að sækja handklæði, kaffi/te og klósettpappír.

    Staðsetningin á hótelinu var fín. Rúmið þægilegt en of mjótt (fyrir 2 í disabled room). Starfsfólkið í afgreiðslu mjög elskulegt og veitti góða þjónustu.

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 17. febrúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Classic Hjónaherbergi - Reyklaust
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 17. febrúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Classic Hjónaherbergi - Reyklaust
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 7. desember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Hópur
    • Classic Hjónaherbergi - Reyklaust
    • 5 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 24. nóvember 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Hópur
    • Classic Hjónaherbergi - Reyklaust
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: október 2024

  • Umsögn skrifuð: 18. apríl 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Classic Hjónaherbergi - Reyklaust
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: mars 2024

  • Umsögn skrifuð: 29. febrúar 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Hópur
    • Standard hjónaherbergi - Reyklaust
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: febrúar 2024

Leitarniðurstöður 1 - 13

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!