Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Japan – umsagnir um hótel
  3. Japan – umsagnir um hótel
Chubu Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • TABINO HOTEL Hida Takayama Einkunn umsagna: 8

    „Hótelið er lítið, bara tvær hæðir og engin lyfta. Ágætis herbergi en morgunmaturinn ekkert súper. Lítið úrval og stundum ekki einu sinni til egg. Engir veitingastaðir í kring og svo vorum við háð skutli frá hótelinu á klukkutíma fresti. Við vissum það fyrirfram og það háði okkur ekki. Svo er búð beint á móti hótelinu svo við gátum reddað samloku ef mikið lá við.“

  • Matsumoto BackPackers Einkunn umsagna: 8

    „Okkar fyrsta alvöru futon reynsla. Kalt úti og kalt inni en hitaflaskan var dásamleg og við sváfum eins og englar. Leiðbeininga videóið var besta ferðalýsing (til að finna staðinn) sem við höfum fengið og flokkun á rusli alveg til fyrirmyndar. Við erum ekki ung, rétt undir og yfir sjötugt og það hefði mátt vera handrið fyrir efstu þrepin í stiganum.“