Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Japan – umsagnir um hótel
  3. Japan – umsagnir um hótel
Kinki Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • „Good! 👍🏼“

  • Agora Kyoto Shijo Einkunn umsagna: 10

    „Mjög gott“

  • „Rúmið var mjög gott og náttfötin þægileg. Morgunmatur fínn. Nog af handklæðum og sturtan fín. Mjög gott að hafa aðgang að nuddstól og heitu og köldu böðunum. Nyttum okkur þvottavélarnar þó erfitt væri að finna út hvar þær væru staðsettar (inni í onsen rýminu)“

  • „Fáránlega stórt rúm á kostnað gólfpláss. Hvergi hægt að opna töskur nema að hafa þær uppi á rúminu og geyma síðan undir rúmi. Lítið af veitingastöðum nálægt hótelinu og morgunmaturinn mjög fábreyttur og matsalurinn mjög óspennandi. Náttfötin ekki þægileg og algerlega bannað að fara í þeim í morgunmat (sem er leyft á mjög mörgum stöðum)“

  • sequence KYOTO GOJO Einkunn umsagna: 10

    „Frábært hòtel.“