Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Japan – umsagnir um hótel
  3. Japan – umsagnir um hótel
Tokai Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • TABINO HOTEL Hida Takayama Einkunn umsagna: 8

    „Hótelið er lítið, bara tvær hæðir og engin lyfta. Ágætis herbergi en morgunmaturinn ekkert súper. Lítið úrval og stundum ekki einu sinni til egg. Engir veitingastaðir í kring og svo vorum við háð skutli frá hótelinu á klukkutíma fresti. Við vissum það fyrirfram og það háði okkur ekki. Svo er búð beint á móti hótelinu svo við gátum reddað samloku ef mikið lá við.“