Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ítalía – umsagnir um hótel
  3. Ítalía – umsagnir um hótel
Noto Valley Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • Villa Drago Spa Einkunn umsagna: 8

    „Staðsetning frábær og Donnalucata og nágrenni fallegir bæir og margt opið utan háannatíma. Pizzaofninn í húsinu er góður og gestgjafar mjög hjálpsöm, hvort sem það vantaði eldivið, matreiðslunánskeið, nuddara eða að kveikja á spa. Gestgjafinn pantaði fyrir okkur jólamat og fylgdi okkur á matreiðslunámskeið í nágrenninu. Og pantaði líka nuddara fyrir hópinn. Og þau voru fljót að svara ef eitthvað var. Afskaplega fallegt hús.“

  • Il Duomo Einkunn umsagna: 9

    „Mjög góður morgunverður. Staðsetningin var einstök. Gestgjafar einstaklega vinsamlegir og hjálplegir í alla staði.“