„Virkilega fallegt gistiheimili í miðjum gamla bænum í Altea. Herbergið var fremur lítið, en mjög snyrtilegt. Baðherbergið var rúmgott og smekklega innréttað.“
„Hef verið þarna nokkrum sinnum áður og er alltaf jafn gott. Gott verð, hreint, rétt hjá flugvellinum, góður morgunverður og veitingastaður. Einfalt en súpergott.“
„Frábær staðsetning, flex þjónusta og akkúrart sem ég þurfti, eina góða nótt og að fá að geyma farangur daginn sem tékkáði út og sjálfsagt mál aða fá að komast í sturtu um kl. 19 fyrir brottför út á flugvöll. Þurfti ekkert annað en akkúrat það sem þar var í boði .Frábær staðsetning. Mjög viðkunnlegt fólk.“
„Starfsfólkið var yndislegt og öll að vilja gerð til að aðstoða. Við náðum ekki að vera í morgunmat en hefðum sannarlega viljað það. Hundarnir svo fallegir og prúðir, vel aldnir upp. Vel hugsað um staðin, fallegt umhverfi og rólegt. Herbergin snyrtileg. Elskaði búddana í trénu 😁Eins og lítil paradís“
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.