Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ítalía – umsagnir um hótel
  3. Veneto – umsagnir um hótel
Veneto Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • „Starfsfólkið var allveg dásamlegt.“

  • „Morgunverðurinn var mjög góður og mikið úrval. Frábær staðsetning, í göngufæri frá miðbænum. Fín stærð á herbergjum, rúm þægileg, allt hreint og fínt.“

  • Park Hotel Elefante Einkunn umsagna: 6

    „Ágætur morgunmatur, þægilegt rúm og mikið næði.“

  • Hotel Casa Petrarca Einkunn umsagna: 10

    „Frábært staðsetning, hægt að labba í allar áttir. Auðvelt að finna hótelið aftur með maps. Frábær eigandi sem vildi allt fyrir okkur gera, býður upp á morgunverð og kaffi“

  • Hotel Al Ponte Dei Sospiri Einkunn umsagna: 10

    „Æðislegt herbergi og morgunmaturinn mjög flottur“

  • Hotel Lugano Torretta Einkunn umsagna: 6

    „Mjög hjálpleg starfsfólk“

  • Gardaland Adventure Hotel Einkunn umsagna: 8

    „Ævintýralegt upplifun í alla staði Eina að Rúmin voru frekar mikið hörð“

  • „Flott hótel en rúmið full hart“

  • MEININGER Venezia Mestre Einkunn umsagna: 8

    „Hreint, vel búið eldhús til að elda. Rúmföt og handklæði fylgja sem var ekki í a&c þar sem ég var fyrri nóttina, svo samanburðurinn er Meininger 9 en a&c 7 en það er líka smá ódyrara.“

  • Maritan Hotel & Spa Einkunn umsagna: 9

    „Staðsetningin er mjög góð, stutt bæði í miðbæinn og líka flugvöllinn. Hönnin er falleg og ítölsk, mikið af listaverkum. Ég elskaði litina og litasamsetninguna í herberginu mínu.“