„Stórt og fallegt hús. Fallegur vel hirtur garður. Risa stór sundlaug. Stór rúmgóð herbergi, sér baðherbergi fyrir alla. Góð rúm og þægileg. Flott stórt sjónvarp í stofu og einnig sjónvarp í hverju herbergi. Öll þægindi, uppþvottavél og þvottavél. Mjög rólegt og afgirt svæði. Engir nágrannar. Gestgjafi mjög vingjarnlegur, talaði ensku og var auðvelt að hafa samskipti við. Mikið útsýni af verönd. Pizza ofn í garðinum. Gott hús fyrir stóra fjölskyldu. Skemtilega uppgert hús og mjög hreint.“
Borgo Il Poeta hefur fengið umsögn 21 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á English (UK) eða Français
"Villa Bizzi" hefur fengið umsögn 21 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á English (UK) eða Français
Casa Montecastelli Sopra/Terra hefur fengið umsögn 7 sinnum. Sumir gestanna skildu ekki eftir neina athugasemd en sumar umsagnirnar eru skrifaðar á English (UK) eða Italiano
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.